Tuesday, March 27, 2012

Poster


Verkefni fyrir tölvukúrs í MíR.

Þetta plakat setti ég saman í InDesign. 
Ég notaði mynd, sem ég fann á tumblr, sem bakgrunn og kom henni fyrir eins og mér hentaði fyrir þetta verkefni. Ég valdi svarthvíta mynd af módeli með það í huga að hafa aðalfyrirsögnina í lit, til að láta hana grípa augað. Ákvað að hafa leturgerðirnar sem ég notaði stílhreinar og einfaldar, fannst það virka betur. 
Ásamt bakgrunninum vann ég með 7 textabox til að geta raðað textanum, og netslóðinni, á þann hátt sem ég gerði.